Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hlítni
ENSKA
compliance
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Rekstraraðilar ættu að njóta góðs af eigin yfirlýsingu sem veitir lögbærum yfirvöldum allar nauðsynlegar upplýsingar um vörurnar og hlítni þeirra við gildandi reglur í því aðildarríki. Notkun valfrjálsra yfirlýsinga ætti ekki að koma í veg fyrir að landsbundin yfirvöld taki stjórnvaldsákvarðanir sem takmarka eða synja um markaðsaðgang, að því tilskildu að slíkar ákvarðanir séu hóflegar, réttlætanlegar og virði meginregluna um gagnkvæma viðurkenningu og samrýmist þessari reglugerð.

[en] Economic operators should benefit from a self-declaration that provides competent authorities with all necessary information on the goods and on their compliance with the rules applicable in that other Member State. The use of voluntary declarations should not prevent national authorities from taking administrative decisions restricting or denying market access, provided that such decisions are proportionate, justified and respect the principle of mutual recognition and are in accordance with this Regulation.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/515 frá 19. mars 2019 um gagnkvæma viðurkenningu á vörum sem eru löglega markaðssettar í öðru aðildarríki og niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 764/2008

[en] Regulation (EU) 2019/515 of the European Parliament and of the Council of 19 March 2019 on the mutual recognition of goods lawfully marketed in another Member State and repealing Regulation (EC) No 764/2008

Skjal nr.
32019R0515
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira